Haust
Stærð: 35x30 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Hrönn Helgadóttir
Hrönn Helgadóttir ólst upp í Þingeyjarsýslu til 12 ára aldurs og hefur alla tíð verið sveitastelpa. Nú býr hún í Mosfellsbænum með útsýni yfir sjóinn og Esjuna – stað sem veitir henni innblástur á hverjum degi. Alla ævi hefur hún tengst náttúrunni og dýrum og það hefur haft mikil áhrif á myndlist hennar. Í gegnum tíðina hefur hún aðallega verið að fást við olíumálverk en að undanförnu hafa vatnslitir og akrýllitir bæst við.
Hrönn hefur tekið fjölda námskeiða í myndlist, tekið þátt í samsýningum og haldið einkasýningu í Listasal Mosfellsbæjar árið 2007. Að mennt er hún tónlistarkona og hefur. . . Lesa meira