Traustur vinur
Stærð: 80x80 cm.
85x85 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl á striga.
Um verkið segir listamaður: "Verkið var málað eftir fráfalls trausts vinar."
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Einar Þór Lárusson
Einar Þór Lárusson er fæddur í Reykjavík árið 1953. Hann hefur tekið þátt í samsýningum í Noregi, Gallery Lena í Álasundi 1979 og sama ár í Ålesund museum. Á Íslandi hélt hann einkasýningu í Gallerý 32 í Reykjavík 1981, Bæjarstjórnarsalnum í Grindavík 1995, Eldborg, móttökusal Hitaveitu Suðurnesja, í Svartsengi 1999, Listsýningarsal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík 2008 og Arnarborginni í Grindavík 2012.
Verk eftir Einar Þór Lárusson eru í eigu Grindavíkurbæjar, Landsbanka íslands og Ålesund Museum Noregi, ásamt fjölda einstaklinga hérlendis og erlendis. Einar hefur einnig gert glerlistaverkið „Tyrkjaránið í Grindavík“ sem stendur við Grindavíkurkirkju og stálverkið „Lífsbjörgin“ sem stendur við. . . Lesa meira