Komið að lokum
Stærðir og upplag:
40x60 cm | Upplag: 1 eintak.
60x90 cm | Upplag: 5 eintök.
Tækni:
40x60 cm:
Ljósmynd á málmþynnu. Límt á milli tveggja 2mm plexíglerja.
60x90 cm:
Ljósmynd á pappír. Límt á milli tveggja 5mm plexíglerja.
"Dagverðará á Snæfellsnesi. Dagur að kveldi kominn. Sumarið liðið og áliðið árs. Bygging að renna sitt skeið sem og hugsanlega Snæfellsjökull einnig. En með hverjum lokum er nýtt upphaf."
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Dúddi
Ágúst Guðjónsson, betur þekktur sem Dúddi, er sveitastrákur þar sem foreldrar hans voru bændur. Sjálfur var hann bóndi í þó nokkur ár áður en hann lagið ástundun á mannfræðinám við Háskóla Íslands. Þaðan lá gatan svo í ljósmyndunina. Allt mjög rökrétt framhald af því sem áður var. Hann titlar sig þó ekki sem ljósmyndara heldur ljósmynda-listamann.
Myndir Dúdda flokkast margar frekar undir það að vera ljósmyndaverk frekar en ljósmyndir þar sem hann leitast ekki við að sýna hinn "raunverulega" heim í verkum sýnum. Oft eru verk hans samansett úr mörgum ljósmyndum. Á sumum þeirra er það greinilegt og flokkast þær. . . Lesa meira