Helios
Stærð: 24x18 cm.
Tækni: Olía, málmduft, shellac og resin á striga.
Verkið er byggt á sólinni og guð sólarinnar. Helios var guð sólarinnar í grískri goðafræði. Hann hjólaði á gylltum vagni sem leiddi sólina yfir himininn á hverjum degi frá austri til vesturs á meðan hann fór svo heimferðina í rólegheitum í gylltum bikar.
Málað: 2022
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Sara Oskarsson
Sara Oskarsson (1981) fæddist í Reykjavík og ólst upp að hluta til í Skotlandi. Sara hefur starfað sem listmálari í 20 ár. Hún útskrifaðist með B.A. gráðu í málun frá Edinburgh College of Art í Skotlandi árið 2012. Í dag býr Sara í Vesturbænum í Reykjavík.
Sara hefur haldið fjölmargar einkasýningar og einnig tekið þátt í mörgum samsýningum. Fjallað hefur verið um verkin hennar í Telegraph dagblaðinu í Bretlandi og á Arte.Tv í Frakklandi, Þýskalandi og Austur Evrópu.
Verk hennar hafa selst til listaverkasafnara um allan heim; meðal annars til Bretlands, Írlands, Frakklands, Danmörku, Indlands, Bandaríkjanna, Hollands og Ástralíu. Sara. . . Lesa meira