Why Here?
Stærð: 60x50 cm.
Tækni: Akrýl, blek á striga.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Hkon
Hákon Örn Hafþórsson eða Hkon er fæddur 21. júní árið 1986 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Þar elst hann upp og leggur sinn helsta grunn að þeim listamanni sem hann er í dag. Hann fékk brennandi áhuga á vegg- og tónlist sem unglingur og hefur síðan þá haldið listinni á lofti með sjálfum sér, hvort sem það eru lagatextar eða litir á striga.
Helsti innblástur hans eru litir, samskipti fólks, fígúrur og húmor og málar hann, oftar en ekki, verkin sín umvafinn fólki, og kettinum, sem hann elskar. Hann notast helst við akrýl, spreybrúsa og penna á striga en er duglegur að minna sjálfan. . . Lesa meira