Við Entujökul II
Stærð: 15x29 cm.
30x43,5 cm í kartoni.
Tækni: Olía á vatnslitapappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Sesselja Björnsdóttir
Sesselja Björnsdóttir stundaði nám við Ecole des Beaux Arts í Frakklandi frá 1980 til 1981. Hún útskrifaðist úr kennaradeild MHÍ (nú Listaháskóli Íslands) árið 1984 og frá málaradeild sama skóla árið 1989. Einnig stundaði hún nám í Margmiðlunarskólanum og útskrifaðist þaðan árið 2000.
Sesselja hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Vinnustofa hennar er staðsett í miðbænum.
Frumuppspretta listar Sesselju er náttúran. Alveg frá fyrstu tíð hefur hún verið að mála myndir undir áhrifum náttúrunnar og reynt að koma á striga áferð hennar, veðurofsa og göldrum.