Veraldarsýn
Stærð: 100x150 cm.
106x156 í ramma sem er hluti af verkinu.
Tækni: Akrýl, blek og aerosol sprey á striga.
Málað 2022.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli
Staðsetning listaverks
1. Ef sækja á verk er gott að vita staðsetningu listamanns. Staðsetning listamanns kemur fram undir heiti verks hér fyrir ofan.
2. Setja í körfu
Fyrst þarf að bæta verki í körfu. Í körfunni þarf að haka í og samþykkja skilmála áður en gengið er frá kaupum. Áður en haldið er áfram í afhendingarmáta þarf að fylla inn upplýsingar um viðtakanda.
3. Afhendingarmáti
Í boði er að sækja verkið á vinnustofu listamanns eða að fá verkið sent heim. Ef valið er að sækja hefur listamaður samband og gefur upp nákvæma staðsetningu á vinnustofu.
4. Greiðsluleiðir
Greiðslu getur þú innt af hendi á ýmsa vegu: Kredit- og debetkort, millifærsla í banka, reiðufé eða Netgíró, Aur, Pei til þess að borga/dreifa/fresta greiðslum.
5. Afhending á verki
Þegar greiðsla hefur borist fær listamaður upplýsingar um kaupin. Listamaður hefur samband við kaupanda, við fyrsta tækifæri, og undirbýr verkið fyrir afhendingu.
6. Afhendingartími
Við leggjum metnað í afhendingartíma og því hafa listamenn oftar en ekki samband samdægurs til þess að afhenda verk.
Sjá skilmála fyrir ýtarlegri upplýsingar.

Karl Kristján Davíðsson (Kailash Youze)
Myndlistarmaðurinn Karl Kristján eða Kailash Youze hefur málað mikið síðustu 30 árin.
Aðspurður hvaðan hann fær köllunina til að mála er innri þrá til að tjá og skilja lífið sem getur verið mjög strembið á köflum. Hann hefur gaman af myndlistarstarfinu og frelsinu sem það gefur.
Hann byrjaði feril sinn snemma á graffiti (sem er ákveðið listform innan greinarinnar) eftir alls kyns tilraunastarfsemi þar, fór stefnan frekar inn í hefðbundnara form myndlistar og þá sérstaklega málverk, teikningar og vatnsliti ásamt veggjalistar. Honum þykir skemmtilegt að blanda mismunandi tækni saman. Hann er iðinn við að krota á blöð. . . Lesa meira