Umbreyting/barnsaugu VIII
Stærð: 35x30 cm.
Tækni: Vatnslitir og svart túss á pappír. Strekktur á blindramma.
Verkið afhendist í hvítum ramma með glampafríu gleri.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli
Staðsetning listaverks
1. Ef sækja á verk er gott að vita staðsetningu listamanns. Staðsetning listamanns kemur fram undir heiti verks hér fyrir ofan.
2. Setja í körfu
Fyrst þarf að bæta verki í körfu. Í körfunni þarf að haka í og samþykkja skilmála áður en gengið er frá kaupum. Áður en haldið er áfram í afhendingarmáta þarf að fylla inn upplýsingar um viðtakanda.
3. Afhendingarmáti
Í boði er að sækja verkið á vinnustofu listamanns eða að fá verkið sent heim. Ef valið er að sækja hefur listamaður samband og gefur upp nákvæma staðsetningu á vinnustofu.
4. Greiðsluleiðir
Greiðslu getur þú innt af hendi á ýmsa vegu: Kredit- og debetkort, millifærsla í banka, reiðufé eða Netgíró, Aur, Pei til þess að borga/dreifa/fresta greiðslum.
5. Afhending á verki
Þegar greiðsla hefur borist fær listamaður upplýsingar um kaupin. Listamaður hefur samband við kaupanda, við fyrsta tækifæri, og undirbýr verkið fyrir afhendingu.
6. Afhendingartími
Við leggjum metnað í afhendingartíma og því hafa listamenn oftar en ekki samband samdægurs til þess að afhenda verk.
Sjá skilmála fyrir ýtarlegri upplýsingar.

Katrín Matthíasdóttir
Katrín Matthíasdóttir (1967) sótti ýmis námskeið við Myndlistarskólann í Kópavogi á árunum 2007-2010. Hún hlaut verðlaun í samnorrænu portrettkeppninni „Portræt Nu“ árið 2011. Katrín hefur einnig myndskreytt tvær barnabækur, „Húsið á heimsenda“ og „Ævintýrið um litla Dag“.
Katrín leggur stund á figuratíva list en hefur þó reynt sig við ýmsar listaðferðir. Innblástur fær hún úr öllum áttum, maðurinn og umhverfið í öllu sínu rófi og samskiptum.
Katrín er félagi í Sambandi íslenskra myndlistamanna (SÍM), Vatnslitafélagi Íslands og Grósku (félag myndlistarmanna í Garðabæ).
Einkasýningar
2019/2020: "Fjarstjörnur og fylgihnettir", Gallerí Grótta.