The True Face of Tinder
Stærð: 120x90 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið var unnið á meðan Tryggvi dvaldi í Ástralíu þar sem hann var með vinnustofu og sótti hann innblástur í það sem á vegi hans varð á meðan dvölinni stóð.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Tryggvi Zophonias Pálsson
Tryggvi Zophonias Pálsson (f. 1987) býr á Akureyri. Hann stundaði nám við Myndlistaskólann á Akureyri og útskrifaðist þaðan af fagurlistadeild árið 2018. Árið 2017 fór hann eina önn í skiptinám til Turku í Finnlandi og nam þar við Turku University Of Applied Sciences.
Efnivið í myndmál verkanna sækir Tryggvi í leikföng bernskuáranna sem hann fléttar skemmtilega saman við fantasíur mótunnar áranna. Verkin bera þess sterk merki að vera undir áhrifum pop listar (e. pop art) þar sem bjartir litir og hreinar línur ráða ríkjum. Í verkunum er einnig að finna fígúratífa nálgun og maleríska tjáningu. Andstæður. . . Lesa meira