Sumarsólin
Stærð: 50x40 cm.
53x43 cm í gylltum ramma.
Tækni: Olía á striga.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Kalli Youze
Karl Kristján Davíðsson eða Kalli Youze hefur stundað myndlist alla ævi og vill ekki vinna við neitt annað. Hann hefur haldið fjölda myndlistarsýninga og einnig gefið út myndlistarbók með verkum sínum í takmörkuðu upplagi ( Deus 2021 ). Hann hefur verið að glíma við geðrænar raskanir lengi og hefur þessvegna fengið að njóta þeirrar gæfu að upplifa myndlist sem mikinn stuðning í lífsbaráttunni. Erfiðast hefur honum þótt að ná þeirri einbeitingu og sterka vilja sem er svo mikilvægur fyrir listafólk að hafa til að geta séð fyrir sér. Hann er einnig þeirrar gæfu gæddur að vera vel giftur og eiga. . . Lesa meira