STEFNA
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Akrýl, blek, krít og sprey á striga (hör).
Málað 2022.
Öldur, straumur, gárur, flæði, hvort sem það á við vatn, loft eða stemmningu. Sveigja yfir og kringum, hægt eða hratt. Mannfólkið hrífst með náttúrunni og við reynum að haga lífinu þannig að það flæði þægilega. Steinar í farveginum gera öldurnar stærri. Skerpa á leiðinni til vinstri, hægri eða yfir.14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Áslaug Saja Davíðsdóttir
Áslaug Saja Davíðsdóttir myndlistar- og textílkona fæddist í Reykjavík og hefur lengst af búið þar. Sem barn ólst hún upp á Laugarvatni og býr nú í Hveragerði í námunda við gömlu listamannanýlenduna, gróðurhúsin og skógræktina. Gróskan og grænkan í daglegu umhverfi er henni daglegur innblástur en hún sækir líka innblástur til háværra stórborga þar sem fjölbreytt mannlíf kristallast. Sköpunin og áhugi á umhverfi og mannlífi hefur fylgt Áslaugu Saju úr æsku. Það má segja að Áslaug Saja sé einskonar náttúrupönkari
Áslaug Saja Davíðsdóttir útskifaðist úr Textíldeild Myndlista-. . . Lesa meira