Símalaus sunnudagur
Stærð: 100x70 cm.
Tækni: Blönduð tækni á striga.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Jóhannes Patreksson (JóiPé)
Jóhannes Damian Patreksson er listamaður sem er betur þekktur undir listamanna nafninu “JóiPé” en það er nafn sem margir ættu að kannast við. Jóhannes fæddist í Þýskalandi árið 2000 en hann er uppalinn á Íslandi í Garðabæ. Hann lauk menntaskólanámi á myndlistarsviði við Fjölbrautaskóla Garðabæjar og í kjölfar þess fór Jóhannes í Listaháskóla Íslands þar sem hann lærir tónsmíðar í dag.
Verk Jóhannesar eru mest megnis expressjónísk, tilfinningin er alltaf í fyrirrúmi og stjórnar því förinni. En þrátt fyrir hans hráa og tilfinningaríka stíl þá gegnir hvert einasta smáatriði lykilhlutverki og hver pensilstroka. . . Lesa meira