Órói
Stærð: 14x34 cm.
20x40 cm í spónlögðum svörtum álramma með spegilfríu gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Árný Birgisdóttir
Árný Björk Birgisdóttir útskrifaðist frá Arizona State University með BA í fine art. Áherslan í náminu var vatnslitamálun en hún hefur unnið með ýmsa aðra vatnsuppleysanlega liti og málað í olíu. Þaðan lá leið hennar í meistaranám við Pratt Institute í New York þar sem hún lagði áherslu á sköpunarferlið og tjáninguna í listinni. Árný leikur sér með blöndun lita í frjálsu flæði vatnsins.
Árný tekst á við þá ögrun að skapa form úr formleysinu, ná stjórn á myndverkinu án þess að berjast gegn flæðinu, slaka á hugsuninni, tengja við sjálfa sig og gleyma sér. Sú dýrmæta reynsla sem Árný. . . Lesa meira