Nr:1_Fan
Stærð: 14,5x9,5 cm.
25,5x20,5 cm í svörtum viðarramma með kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Verkið var unnið á meðan Tryggvi dvaldi í Ástralíu þar sem hann var með vinnustofu og sótti hann innblástur í það sem á vegi hans varð á meðan dvölinni stóð.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli
Staðsetning listaverks
1. Ef sækja á verk er gott að vita staðsetningu listamanns. Staðsetning listamanns kemur fram undir heiti verks hér fyrir ofan.
2. Setja í körfu
Fyrst þarf að bæta verki í körfu. Í körfunni þarf að haka í og samþykkja skilmála áður en gengið er frá kaupum. Áður en haldið er áfram í afhendingarmáta þarf að fylla inn upplýsingar um viðtakanda.
3. Afhendingarmáti
Í boði er að sækja verkið á vinnustofu listamanns eða að fá verkið sent heim. Ef valið er að sækja hefur listamaður samband og gefur upp nákvæma staðsetningu á vinnustofu.
4. Greiðsluleiðir
Greiðslu getur þú innt af hendi á ýmsa vegu: Kredit- og debetkort, millifærsla í banka, reiðufé eða Netgíró, Aur, Pei til þess að borga/dreifa/fresta greiðslum.
5. Afhending á verki
Þegar greiðsla hefur borist fær listamaður upplýsingar um kaupin. Listamaður hefur samband við kaupanda, við fyrsta tækifæri, og undirbýr verkið fyrir afhendingu.
6. Afhendingartími
Við leggjum metnað í afhendingartíma og því hafa listamenn oftar en ekki samband samdægurs til þess að afhenda verk.
Sjá skilmála fyrir ýtarlegri upplýsingar.

Tryggvi Zophonias Pálsson
Tryggvi Zophonias Pálsson (f. 1987) býr á Akureyri. Hann stundaði nám við Myndlistaskólann á Akureyri og útskrifaðist þaðan af fagurlistadeild árið 2018. Árið 2017 fór hann eina önn í skiptinám til Turku í Finnlandi og nam þar við Turku University Of Applied Sciences.
Efnivið í myndmál verkanna sækir Tryggvi í leikföng bernskuáranna sem hann fléttar skemmtilega saman við fantasíur mótunnar áranna. Verkin bera þess sterk merki að vera undir áhrifum pop listar (e. pop art) þar sem bjartir litir og hreinar línur ráða ríkjum. Í verkunum er einnig að finna fígúratífa nálgun og maleríska tjáningu. Andstæður. . . Lesa meira