Green Landscape from Circle to Square
85.000 kr
Stærð: 30x40 cm
Tækni: Olía á striga.
Verkið Green Landscape from Circle to Square byggir Birgir Rafn á vangaveltum um hin svokölluðu grunnform (hring, þríhyrning, ferhyrning) og hvernig þau hafa áhrif á menn, táknrænt og sjónrænt. Í verkinu birtast þau saman bundin einhverskonar ósýnilegum þræði eins og titill verksins bendir til.
