Fjara
Stærð: 90x90 cm.
Tækni: Akrýl og blek á striga.
Málað 2022.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Gerður Erla (GetZen)
Gerður Erla Tómasdóttir er fædd 1988 og ólst upp í Reykjavík. Hún fór í listfræði í Háskóla Íslands en drögin að B.A. ritgerðin hennar "Anima Mundi" fjallaði um list sem frumlega skapandi hugsun og sem birtingarform þróunar mannshugans og andans. Ritgerðin endaði sem miðjuverk á sýningu í listasafninu Muuseum í Parnu, Eistlandi 2014.
Gerður hefur tekið þátt í þónokkrum samsýningum á Íslandi, m.a. á menningarnótt og í Kaaberhúsinu. Auk þess hefur hún haldið einkasýningar í Kofa Tómasar frænda, Kaffi Rót, Cafe Mezzo, Domus Medica og Gallerí 16.
Gerður hefur reynslu á og nýtur þess að vinna sérpantanir. Hún vinnur helst í akrýl. . . Lesa meira