Fjallið eina
Stærð: 70x70 cm.
73x73 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Blönduð tækni á striga.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli
Staðsetning listaverks
1. Ef sækja á verk er gott að vita staðsetningu listamanns. Staðsetning listamanns kemur fram undir heiti verks hér fyrir ofan.
2. Setja í körfu
Fyrst þarf að bæta verki í körfu. Í körfunni þarf að haka í og samþykkja skilmála áður en gengið er frá kaupum. Áður en haldið er áfram í afhendingarmáta þarf að fylla inn upplýsingar um viðtakanda.
3. Afhendingarmáti
Í boði er að sækja verkið á vinnustofu listamanns eða að fá verkið sent heim. Ef valið er að sækja hefur listamaður samband og gefur upp nákvæma staðsetningu á vinnustofu.
4. Greiðsluleiðir
Greiðslu getur þú innt af hendi á ýmsa vegu: Kredit- og debetkort, millifærsla í banka, reiðufé eða Netgíró, Aur, Pei til þess að borga/dreifa/fresta greiðslum.
5. Afhending á verki
Þegar greiðsla hefur borist fær listamaður upplýsingar um kaupin. Listamaður hefur samband við kaupanda, við fyrsta tækifæri, og undirbýr verkið fyrir afhendingu.
6. Afhendingartími
Við leggjum metnað í afhendingartíma og því hafa listamenn oftar en ekki samband samdægurs til þess að afhenda verk.
Sjá skilmála fyrir ýtarlegri upplýsingar.

Jóhanna V Þórhallsdóttir
Jóhanna er fædd 1957, í hrútsmerkinu. Hún ólst upp í Háaleitishverfinu og fór í MH þar sem listalífið var fjölskrúðugt. Á þeim tíma söng hún í kór, stofnaði hljómsveit og lærði á flautu. Eftir stúdent hélt hún til Kaupmannahafnar og reyndi fyrir sér í leiklist og fór seinna til Englands í söngnám.
Eftir góða stund í tónlistinni hóf hún nám í myndlist, bæði í Kópavogi og Reykjavík. Kennarar hennar voru Markus Lüpertz og Heribert Ottersbach. Jóhanna heillaðist af expressjónisma og dregur hún innblástur bæði úr tónlistinni og landslagi sem og frá öllu fólkinu sem hún umgengst.
Jóhanna hefur haldið einkasýningar bæði hér. . . Lesa meira