David Bowie
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Guðmundur Árnason (Guz)
Guðmundur Árnason (Guz) er fæddur í Reykjavík árið 1973, en hann býr núna í Kópavogi. Hann hefur teiknað frá því að hann man eftir sér og sótt ýmis konar myndlistarnámskeið sem ungur maður.
Guðmundur hefur starfað við auglýsingavinnslu í yfir 25 ár og oftast sem hönnunarstjóri (e. Art Director) t.d. hjá auglýsingastofunni EXPO í 14 ár og hafði hann því yfirumsjón með öllum þeim verkum sem frá auglýsingastofunni kom. Einnig hefur Guðmundur skrifað talsvert af handritum fyrir sjónvarpsauglýsingar og tekið að sér að leikstýra þeim. Nú starfar Guðmundur í markaðsdeild Húsasmiðjunnar við grafíska auglýsingavinnslu.
Myndlistin hefur ávallt. . . Lesa meira