Catch the Wave
Stærð: 60x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Málað 2023.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Gerður Erla (GetZen)
Gerður Erla Tómasdóttir er fædd 1988 og ólst upp í Reykjavík. Hún fór í listfræði í Háskóla Íslands en drögin að B.A. ritgerðin hennar "Anima Mundi" fjallaði um list sem frumlega skapandi hugsun og sem birtingarform þróunar mannshugans og andans. Ritgerðin endaði sem miðjuverk á sýningu í listasafninu Muuseum í Parnu, Eistlandi 2014.
Gerður hefur tekið þátt í þónokkrum samsýningum á Íslandi, m.a. á menningarnótt og í Kaaberhúsinu. Auk þess hefur hún haldið einkasýningar í Kofa Tómasar frænda, Kaffi Rót, Cafe Mezzo, Domus Medica og Gallerí 16.
Gerður hefur reynslu á og nýtur þess að vinna sérpantanir. Hún vinnur helst í akrýl. . . Lesa meira