Áskorun
Stærð: 100x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Margrét Zóphóníasdóttir
Margrét stundaði myndlistarnám í Myndlista- og handíðaskóla Íslands frá 1975 til 1977 og Danmarks Designskole frá 1977 til 1981. Árið 2001 lauk hún námi í kennslufræðum frá Danmarks Lærerhöjskole. Margrét hefur kennt við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Listaháskóla Íslands. Nú kennir hún við Myndlistaskóla Kópavogs.
Aðferðir við myndsköpun hennar er aðallega olíumálun. Myndir Margrétar fjalla um draumsýn, minningar og fjarlægar hæðir bernskunnar. Margrét er með draumsýn sem hún setur inn i veruleikann.
Margrét hefur haldið 6 einkasýningar og tekið þátt í nokkrum samsýningum. Hún er meðlimur í SÍM.