
Villi Jóns
Villi Jóns
Villi Jóns eða Vilberg Hafsteinn Jónsson er fæddur á Akranesi og uppalinn.
Villi Jóns hefur að mestu leiti unnið í hljóðlist, eða alveg þar til 2020 þegar heimsfaraldurinn brast almennilega á. Á því ári skipti hann alveg um stefnu og helgaði sig sjónlist, sem að mestu er unnin með grafít og kolum.
Villi hefur sótt mest af tækni og álits með því að eyða tíma með hans uppáhalds íslensku málurum og teiknurum. Flest verk eru unnin í Vesturbænum og á Neskaupstað. En hægt að nálgast verk hans í Reykjavík.
Skating in 101
Stærð: 29,7x42 cm.
Tækni: Grafít á 110 gr. pappír.
Verkið stendur fyrir þemu listamanns á tímabilinu 2020-2021. Þemað var "uppáhalds" þar sem skeitt var saman einhverju tvennu í uppáhaldi hjá listamanni.
Ath. verkið afhendist án ramma.
65.000 kr
Bananas 2 - eftirprent
Stærð: 29,7x21 cm.
Tækni: Prentverk á Munken polar pappír.
Eftirprent af upprunarlegu grrafítverki listamanns. Verkið var gefið út í tölusettum og árituðum eintökum.
Ath. verkið afhendist án ramma.
19.000 kr
Bananas - eftirprent
Stærð: 29,7x21 cm.
Tækni: Prentverk á Munken polar pappír.
Eftirprent af upprunarlegu grafítverki listamanns. Verkið var gefið út í tölusettum og árituðum eintökum.
Ath. verkið afhendist án ramma.
25.000 kr
Svartur - eftirprent
Stærð: 48,3x32,9 cm.
Tækni: Prentverk á pappír.
Eftirprent af upprunarlegu verki listamanns sem unnið var með kolum. Verkið var gefið út í 10 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath. verkið afhendist án ramma.
35.000 kr