
Viktor Örn Arnarsson
Viktor Örn Arnarsson
Viktor Örn er Surrealískur myndlistarmaður sem einnig hefur bakgrunn úr götulist (graffiti). Viktor er fæddur árið 1987 og ólst upp í Hafnarfirði en er í dag búsettur á Eyrarbakka.
Viðfangsefnin í verkum hans eru meðal annars túlkanir höfundar á tilfinningum með hluti, liti og rými sem tungumál til tjáningar. Dæmi um það er verkið “Infancy Veiw” - en það er túlkun hans á upplifun barns á heiminum þegar það sér fyrst aðeins í svarthvítu og litir koma hægt og rólega inn í skynjun barns. Eða sundurtætta klukkan í mismunandi rýmum í myndinni „Clock in time pressure” er hugmynd. . . Lesa meira
Viðfangsefnin í verkum hans eru meðal annars túlkanir höfundar á tilfinningum með hluti, liti og rými sem tungumál til tjáningar. Dæmi um það er verkið “Infancy Veiw” - en það er túlkun hans á upplifun barns á heiminum þegar það sér fyrst aðeins í svarthvítu og litir koma hægt og rólega inn í skynjun barns. Eða sundurtætta klukkan í mismunandi rýmum í myndinni „Clock in time pressure” er hugmynd. . . Lesa meira
Icelandic Summertime Blues
Stærð: 40x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Innblástur verksins er blúsað sumar hjá listamanni árið 2017.
55.000 kr
Clock In Time Pressure
Stærð: 130x195 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið er túlkun höfundar á tilvistarkreppu og tímaleysi.
Verkið afhendist í handsmíðuðum járnramma eftir Arnar Val Grétarsson.
1.650.000 kr
Infancy View
Stærð: 60x80 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Hugmynd höfundar af skynjun ungabarns af umhverfi sínu.
210.000 kr