Guðrún J. Magnúsdóttir (Ninna)
Gamli sorry Gráni
Stærð: 90x40 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Gamli sorry Gráni er nauðalíkur Grána hans Megasar svo ekkert annað nafn kom til greina"
Málað 2022.
79.000 kr
Innkaupakerran
Stærð: 50x40 cm. Tækni: Akrýl og collage á striga. "Verkið er unnið úr vel notuðu og útslitnu málningarviskastykki, neti, stjörnum, sandi, lími og akrýl. Þegar það var fullunnið hafði einhver á orði að þetta liti út eins og innkaupakerra, þaðan kemur...
64.000 kr