
Unnur Karlsdóttir
Unnur er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún hefur málað og teiknað frá barnsaldri. Unnur byrjaði í Myndlistarskólanum í Reykjavík 1977 – 1979. Fór Myndlista- og Handiðaskóli Íslands 1980 – 1981 í grunnnámið og kláraði svo nám sitt í textílhönnun 1985 - 1988. Fór til Kaupmannahafnar í Danmörku og lærði fatahönnun 1991-1993. Einnig hefur Unnur farið á ýmis námskeið í málun og grafik.
Einkasýningar:
Leitin - á Ljósanótt 2009
Konur eru gersemar Okt. 2009
Samsýningar:
Undir pressu – Duus húsum 2018
Duss húsum 2019
Kanill Jóla-Listamessa - des. 2020
Einkasýningar:
Leitin - á Ljósanótt 2009
Konur eru gersemar Okt. 2009
Samsýningar:
Undir pressu – Duus húsum 2018
Duss húsum 2019
Kanill Jóla-Listamessa - des. 2020
Í stól
Bæta við á óskalistann
Stærð: 58x45 cm.
Tækni: Blek og vatnslitir á vatnslitapappír.
70.000 kr
Hringiðja
Bæta við á óskalistann
Stærð: 58x45 cm.
Tækni: Blek og vatnslitir á vatnslitapappír.
70.000 kr
Pakki
Bæta við á óskalistann
Stærð: 58x45 cm.
Tækni: Blek og vatnslitir á vatnslitapappír.
70.000 kr