
Þóra Björk Schram
Þóra Björk Schram hannar bæði textílverk og málar málverk.
Þóra Björk byggir list sína á margvíslegri tækni leikur sér með áferð, mynstur og stemmningu. Verk hennar hafa sterka skírskotun í íslenska náttúru sem er henni mjög hugleikin og hún vísar í veðurfar, landslag, birtu og liti til að ná fram stemmningu í myndverkum sínum. Hún vinnur verkin sín í mörgum lögum þannig að litirnir öðlast mikla dýpt og um leið skapast viss dulúð í myndunum.
Myndlistarnám:
1988-1992: Myndlistar og Handíðarskóli Íslands Textíldeild
1991: Gestanemi við Staden Håndverks- og Kunstindustriskolen, Oslo
1985-1986: Minneapolis College of Art and Design, USA
Workshops:
2020: Grafík tækni. Leiðbeinandi Elva Hreiðarsdóttir, Hvítahúsið, Hellissandi
2020: Málun og tækni, Leiðbeinandi: Bjarni Sigurbjörnsson, Kópavogi
2019: Málum tækni. Leiðbeinandi Soffía Sæmundsdóttir, Hafnarfirði
2019: Grafík og málun blönduð tækni. Leiðbeinendur: Serhiy Savchenko, Vasil Savchenko, Kamila Bednarska, Gdynja,Polland
2018: Grafík tækni. Leiðbeinandi Elva Hreiðarsdóttir, Hvítahúsið Hellissandi
2018: Grafík blönduð tækni. Leiðbeinandi Elva Hreiðarsdóttir, Hvítahúsið, Hellissandi
2017: Ljósmyndaworkshop, Leiðbeinandi Þorkell Þorkelsson, Indland
2015: Grafík tækni. Leiðbeinendur: Serhiy Savchenko, Vasil Savchenko, Eduard Belsky. Sinji Vrh, Slóvanía
2012: Vatnslitaworkshop, Norræna Vatnslitafélagsins. Korpúlfsstöðum, Reykjavík
Sýningar:
2019: Blómin, Port 9, Reykjavík
2019: Samsýning, Grafík og málverk, Gdansk Póllandi
2018: Samsýning Nordborg, Listahátíð , Danmörk2018
2019: Vinnustofusýning, Vatnsstíg 3
2018: Vinnustofusýning, Vatnsstíg 3
2017: Hönnunarmars, "Stolpar-Pillars“, Seltjarnanesi
2016: Vinnustofusýning, Gufunesi
2016: Ljósanótt,Radison SAS, Keflavík
2016: Samtvinnað, Samsýning Textílfélagi Íslands, Anarkía, Kópavogi
2016: Project Eco Art Symposium „Art to Try“ Kuldiga, Lettland. Boðsferð
2016: Hönnunarmars, Flóð, Seltjarnarnesi
2016: Hönnunarmars, Listasafni Reykjavíkur, Reykjavík
2015: Af Landi, Hannesarholt, Reykjavík
2015: Vogandi, Gallerí Kænuvogur, Reykjavík
2015: 100% Design, (Emerging Brands) London , England
2015: Landslag, Á skörinni, Handverk og Hönnun, Reykjavík
2015: Handverk og Hönnun, Ráðhús Reykjavíkur
2015: Grafík Samsýning
2015: HönnunarMars, Tvist, Skúlagötu 30, Reykjavík
2015: HönnunarMars, Kjörlendi, Skúmaskot, Reykjavík
2014: Er Mjólk Góð ? Samsýning Korpúlfsstöðum
2014: Amælis Samsýning Textílfélagsins í SÍM salnum
2014: Afmælis Samsýning Textílfélagsins á Siglufirði
2014: Afmælis Samsýning Textílfélagsins Vík í Mýrdal
2014: Handverk og Hönnun, Ráðhús Reykjavíkur
2014: HönnunaraMars, Gerðubergi, Reykjavík
2014: HönnunarMars, Epal, Reykjavík.
2009-15: Smá sýningar á vinnustofu minni á Korpúlfsstöðum
2014: Kjallaramottur, Korpúlfsstöðum
2013: Brotabrot, Korpúlfsstöðum
2013: Örlítið eggjandi, Korpúlfsstöðum
2012: 3 Metrar, Korpúlfsstöðum
2012: Vatnslitagleði, Norræna Vatnslitafélagsins, Korpúlfsstöðum
2012: Ljós í myrkri, Korpúlfsstöðum
2012: Textílfélagið á Korpúlfsstöðum, samsýning Textílfélagssins, Reykjavík
2011: Textílfélagið á Listasumri á Akureyri, samsýning Textílfélagssins, Hofi, Akureyri
2011: Á eigin ábyrgð, Korpúlfsstaðir
2011: Jólasýning, Gallerí Korpúlfsstaðir
2011: Ljós í Myrkri, Menningarnótt, sýning í Slippnum Skólavörðustíg, Reykjavík
2011: HönnunarMars, Epal, Reykjavík
2011: Veggurinn, Gallerí Korpúlfsstaðir
2010: Rauður, Korpúlfsstaðir
2010: HönnunarMars, Kaffitár í boði Textílfélagsins, Þjóðminjasafnið, Reykjavík
2010: Birta, Korpúlfsstaðir
2009: Þverskurður, Korpúlfsstaðir
1999: Afmælissýning Textílfélagsins, Gerðarsafni, Kópavogi
1997: Blár, samsýning Texílfélagsins í Ásmundarsal, Reykjavík
1997: Himinn og Jörð, Gallerí Svartfugl í Listagilinu, Akureyri.
1995: Hönnunardagurinn, Geysishúsinu, Reykjavík
1993: Silkislæðusýning, Bræðraborgarstíg, Reykjavík
1993: Hönnunarsýningin Form Ísland, Epal, Reykjavík
1992: Óháða Listahátíðin, Héðinshúsinu, Reykjavík