
Sindri "Sparkle" Freyr
Sindri "Sparkle" Freyr
Barn lá uppi í rúmi foreldra sinna með fæturna upp við vegg. Hann starði á eftirprent af Salvador Dalí verki. Þarna lá hann klukkutímum saman og skoðaði öll smáatriðin. Hann tók eftir því að verkið rímaði. Bjallan og stúlkan. Karlinn og skráargatið. Hestsrassinn og hauskúpan. Hver hlutur talaði við hvorn annan. Þegar hann spurði þau í kringum sig var honum sagt að hann væri að ímynda sér tengingar sem væru ekki til staðar. Nokkrum árum seinna, eftir langan dag, fann hann bók af skissum eftir Dalí. Og þar fann hann mynd sem sýndi hauskúpuna. . . Lesa meira