
Sigrún Jenný Barðadóttir
Sigrún Jenný Barðadóttir
Fyrstu skrefin í myndlist tók Sigrún upp úr 1995 með háskólanámi. Árið 2000 flutti hún til Montreal í Kanada og ákvað að helga sig að fullu myndlistinni. Sigrún fór fyrst í Saidye Bronfman Center for the Arts, þar sem hún var í 2 ár og í framhaldinu í Concordia Háskólann í Montreal, í myndlistardeild. Eftir útskrift 2008 var hún heilluð af fjölbreyttni í teiknilist og næstu árin var teikningin áberandi í verkunum.
Verkin frá þessum tíma sýna rannsókn á tengslum í lokuðum heimi þar sem orsök og afleiðingar skipta mál, í heimi breytinga. Þessi heimur er. . . Lesa meira
Pink 02
Stærð: 135x105 cm.
Tækni: Stafrænt unnin ljósmynd á ljósmyndapappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
275.000 kr
Pink 01
Stærð: 135x105 cm.
Tækni: Stafrænt unnin ljósmynd á ljósmyndapappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
275.000 kr
Yellow 02
Stærð: 105x105 cm.
Tækni: Stafrænt unnin ljósmynd á ljósmyndapappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
275.000 kr
Piano
Stærð: 50x75 cm.
Tækni: Ljósmynd á ljósmyndapappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
127.000 kr
Yellow 01
Stærð: 105x105 cm.
Tækni: Stafrænt unnin ljósmynd á ljósmyndapappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
275.000 kr
Glass
Stærð: 60x75 cm.
Tækni: Ljósmynd á ljósmyndapappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
127.000 kr
Cavalier King Charles Spaniel - eftirprent
Stærð: 40x30 cm.
Tækni: Prentverk á pappír.
Eftirprent af pastel og vatnslita teikningu listamanns.
Ath. verkið afhendist án ramma.
50.000 kr
Chiaroscuro
Stærð: 96x63 cm.
Tækni: Vatnslitir og kol á mylar pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
318.000 kr
Narnia 01
Stærð: 105x135 cm.
Tækni: Stafrænt unnin ljósmynd á ljósmyndapappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
275.000 kr