
Ragnheiður Bräckman
Ragnheiður G Sigurðardóttir Bräckman er fædd i Hafnarfirði 1969 og alin upp á Eyrarbakka og síðar í Svíþjóð. Hún er rafvirkji og einkaþjálfari að mennt og starfar sem einkaþjálfari samhliða því að mála. Hún teiknaði mikið sem barn og unglingur og þá aðalega blýjants og kol myndir.
Ragnheiður hefur tekið mörg námskeið og þá aðallega í teikningu og módelteikningu.
Hennar innblástur kemur aðalega úr tilfinninga heiminum, frá ferðalögum, umhverfinu og lífsbaráttu.
Ragnheiður hefur haldið nokkrar sýningar í Svíþjóð.