
Pálmar Örn Guðmundsson
Pálmar Örn Guðmundsson er íslenskur myndlistarmaður, fæddur 1980 og ólst upp í Grindavík. Hann hefur unnið sem myndlistarmaður síðan 2009. Verkin hans eru oft það sem vekur athygli hans hverju sinni en þó oftast landslag, náttúra eða gömul hús.
Sýningar:
2018 Sjóarinn síkáti í Grindavík
2015 Art 67 á Laugarveginum
2015 Menningarvika Grindavíkur - Bókasafnið
2014 Menningarvika Grindavíkur – Verslunarmiðstöðin
2013 Gólfskálin Grindavík
2013 Menningarvika Grindavíkur - Verslunarmiðstöðin
2012 Menningarvika Grindavíkur – Verslunarmiðstöðin