
Óskar Arnar Hilmarsson
Óskar Arnar Hilmarsson
Óskar Arnar Hilmarsson er uppalinn í Þingvallasveit. Óskar byrjaði að fikta við að mála árið 2004. Hann hefur sótt nokkur námskeið í myndlist en er að mestu sjálfmenntaður í sinni myndlist.
Óskar hefur verið með vinnustofu lengst af heima hjá sér í Hveragerði en flutti á Selfoss fyrir ári síðan og er nú með vinnustofu þar.
Uppeldi Óskars við Þingvallavatn er og hefur verið mikill áhrifavaldur á verk hans. Hann notast eingöngu við olíumálningu í verkum sínum og vinnur mest megnis með pennsla og spaða.
Sýningar
Kaffi Energia.
Bókasafn Hveragerðis, 3 sýningar.
Dómus Medica.
Gallerí Art67, sem gesta listamaður.
Bókasafn. . . Lesa meira
Goðafoss
Stærð: 70x90 cm.
Tækni: Olía á striga.
Goðafoss frá sjónarhorni neðan úr gilinu.
130.000 kr