
María Kjartansdóttir
María Kjartansdóttir
María (f. 3 október 1980) útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2005 (BA) og Glasgow School of Art árið 2007 (MFA). Hún hefur síðan sýnt ljósmyndir sínar og stuttmyndir í tugum samsýninga, einkasýninga og listviðburða víðsvegar um heiminn, en helst má nefna sýningarstaðina Arken Museum of Modern Art í Kaupmannahöfn, Museum de Nervi í Genoa á Ítalíu, Arsenal Gallerí í Poznan á Pólandi og Ljungbergmuseum í Ljungby í Svíþjóð.
Ásamt því að starfa sem sjálfstæð listakona í Reykjavík er María ein af stofnendum og listrænum stjórnendum fjöllista hópsins Vinnslan þar sem hún hefur. . . Lesa meira
Ósk
Stærðir og upplag: 30x40 cm | Upplag: 25 eintök. Upplag nr. 1 af 25. Afhendist innrömmuð í hvítu sýrufríu karton og hágæða svartmöttum álramma með spegilfríu gleri. 70x100 cm | Upplag: 7 eintök. Upplag nr. 7 af 7. Afhendist án...
frá45.000 kr
Helgidómur
Stærðir og upplag: 30x40 cm | Upplag: 25 eintök. Upplag nr. 1 af 25. Afhendist innrömmuð í hvítu sýrufríu karton og hágæða svartmöttum álramma með spegilfríu gleri. 70x100 cm | Upplag: 7 eintök. Upplag nr. 7 af 7. Afhendist án...
frá45.000 kr
Tilvera
Stærðir og upplag: 40x30 cm | Upplag: 25 eintök. Upplag nr. 1 af 25. Afhendist innrömmuð í hvítu sýrufríu karton og hágæða svartmöttum álramma með spegilfríu gleri. 100x70 cm | Upplag: 7 eintök. Upplag nr. 7 af 7. Afhendist án...
frá45.000 kr
Gimsteinn
Stærðir og upplag: 30x40 cm | Upplag: 25 eintök. Upplag nr. 1 af 25. Afhendist innrammað í hvítu sýrufríu karton og hágæða svartmöttum álramma með spegilfríu gleri. 70x100 cm | Upplag: 7 eintök. Upplag nr. 7 af 7. Afhendist upprúllað....
frá45.000 kr