
Lovísa Viðarsdóttir
Lovísa Viðarsdóttir
Lúa er listamannsafn Lovísu Viðarsdóttur, listakonu úr Hafnarfirði. Lúa hefur fengist við listsköpun frá unga aldri og síðustu ár hefur hún fengist við listmálun. Hún hefur sótt lengri og styttri námskeið í listmálun, bæði hérlendis og erlendis.
Málverkasýningar með myndum Lúu hafa verið haldnar á Íslandi og á Kanarí. Lúa málar helst með vatnslitum, akrýl eða með bleki, svokölluðu "alcohol ink".
Húsþyrping
Stærð: 30x42 cm.
40x52 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
45.000 kr