Yfir í fjörðum
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Málað 2023.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Guðrún J. Magnúsdóttir (Ninna)
Guðrún Jónína Magnúsdóttir ólst upp í Andakílsárvirkjun og á Akranesi. Guðrún sem er alltaf kölluð Ninna og ritar það á myndir sínar er óstöðvandi við að skapa. Fór á nokkur leirlistarnámskeið, Lærði norska rósamálningu, One Stroke og fleira. Hún lærði fyrst postulínsmálun á Akureyri hjá Jónu Axfjörð og svo hjá Ingunni Ágústsdóttur. Málun og teiknun nam hún hjá ýmsum málurum og í Mími meðal annars. Námskeið á netinu hafa líka verið henni mikill stuðningur og þar lærði hún að þæfa og hafa listaverk eftir hana þæfð úr íslenskri ull farið víða um heim undir nafninu Lava Trolls.
síðustu þrjú ár. . . Lesa meira