
Jórunn
Jórunn Kristinsdóttir, fædd 9.11.1944 í Reykjavík og uppalin. Lauk hún 2ja ára námi við University of Hertfordshire, Englandi, með “Postgraduate Diploma in Art Therapy”. Þar að auki hefur hún tekið fjölda námskeiða, þá aðallega í olíumálun við Myndlistaskólann í Reykjavík.
Viðfangsefnin hennar hafa aðallega verið úr náttúrunni. Jórunn hefur tekið þátt í 5 samsýningum og haldið 8 einkasýningar.
Loka