
Jóna Björg Kristinsdóttir
Jóna Björg Kristinsdóttir
Jóna Björg er 59 ára og byrjaði að mála fyrir 10 árum. Hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum með myndlistarhópnum Litka og situr nú í stjórn félagsins. Hún málar líka með myndlistarhóp einu sinni í viku og hafa þau haldið sýningar saman. Jóna hefur sótt nokkur námskeið hjá Margréti Zopaníusdóttur sem kennir við Myndlistarskóla Kópavogs. Jóna býr í Reykjavík.
Stúlkan - eftirprent
Stærð: 60x20 cm.
Tækni: Prentverk á álplötu.
Eftirprent á álplötu með festingum.
35.000 kr