
Jón Magnússon
Jón Magnússon
Jón Magnússon fæddist árið 1966 í Reykjavík. Hann stundaði nám við Parsons School of Design í París frá 1988-1992. Þar lauk hann prófi með BFA gráðu í myndskreytingu. Í París stundaði hann mikið málverk og teikningu og hefur gert síðan, ásamt grafískri hönnun þangað til 2016.
Fyrir Jón skipti árið 2016 sköpum. Það var þá sem hann ákvað að snúa lífi sínu og starfsferli alfarið að myndlist með því að hefja nám í samtíma málverki við Myndlistaskóla Reykjavíkur þar sem hann lauk prófi með Diploma 2018. Verk hans hafa birts á sýningum og eru í einkasöfnum.. . . Lesa meira
Bláa konan
Stærð: 60x50 cm.
65x55 cm í silfruðum og svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
150.000 kr