
Jólagjafalistinn
Jólagjafalistinn
Listinn er settur saman af Apollo art með jólagjafir í huga. Horft var til vinsælda verka og óskalista viðskiptavina við valið.
Apollo art býður upp á framlengdan skilafrest á jólagjöfum til 6. janúar n.k. Taka þarf fram í skilaboðum í körfu eða tölvupóst að um jólagjöf sé að ræða.
Apollo art býður upp á framlengdan skilafrest á jólagjöfum til 6. janúar n.k. Taka þarf fram í skilaboðum í körfu eða tölvupóst að um jólagjöf sé að ræða.
Ljónslöpp og blómin á holtinu
Stærð: 40x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Eftirfarandi gróður er hægt að sjá í verkinu: ljónslöpp, holurt, fjallanóra, holtasóley/rjúpnalauf, dvergsóley, þrenningarfjóla og sauðamergur.
62.000 kr
Djásn í bleiku ljósi
Stærð: 42x29,7 cm.
Tækni: Vatnslitir á sýrufrían pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma og kartons.
38.000 kr
10 - 13/21 Polyptych
Stærð: 4x 30x30 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið samanstendur af fjórum pörtum sem hægt er að raða á hvaða hátt sem er.
110.000 kr
Þjóðsaga - Kaldidalur
Stærð: 44x55 cm. Tækni: Olía á masonít. Þjóðsögur er viðfangsefni sem Kristbergur hefur unnið að í mörg ár í ýmsum tilbrigðum. Í þeim verkum reynir hann að fanga hughrif og kenndir sem vakna við hugleiðingar um sambúð lands og þjóðar...
130.000 kr
Elliðarárdalur
Stærð: 28x37 cm.
40x50 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
40.000 kr
Við Entujökul II
Stærð: 15x29 cm.
30x43,5 cm í kartoni.
Tækni: Olía á vatnslitapappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
37.000 kr
Fjall
Stærð: 30x21 cm. 32,5x23,5 í hvítum ramma. Tækni: Klippimynd á pappír. Verkið er unnið úr pappa og veggfóðri úr gömlu húsi og frá gömlum máluðum myndum. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur u.þ.b. viku að koma til landsins. Pökkunar-...
52.000 kr