
Inga Rósa
Inga Rósa
Ingigerður Kristinsdóttir (Inga Rósa) fæddist á Stykkishólmi, 1968. Hún ólst upp í Reykjavík, Íslandi og Sneek, Hollandi en er búsett í Hafnarfirðinum í dag.
Inga Rósa byrjaði ung að fást við teikningu og málun. Í Hollandi upplifði hún stóru meistarana í myndlistinni og tileinkaði sér fljótlega að nærast á myndmáli þeirra og aðferðum. Hún hefur sótt fjölda námskeiða bæði hér heima á Íslandi sem og þegar hún var búsett í Hollandi. Meðal námskeiða sem hún hefur sótt eru, teikningar, portrait, olíumálun, frjáls óhefðbundin málun og listasaga.
Í dag fæst hún að mestu. . . Lesa meira
Ljós í myrkri
Stærð: 20x20 cm.
28x28 cm í hvítum ramma með gleri og kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
19.000 kr