
Helga Sigurðardóttir
Helga Sigurðardóttir
Helga Sigurðardóttir er fædd í Hafnarfirði en ólst upp í Kópavogi frá barnsaldri. Bakgrunnur Helgu sem listamaður liggur í fjölda námskeiða í Myndlistarskóla Kópavogs. Árið 2015 útskrifaðist hún með BA gráðu í listfræði við HÍ og árið 1986 útskrifaðist hún sem sjúkraþjálfari við HÍ. Helga rekur nú Art Gallery 101 ásamt 14 öðrum listakonum. Í 60. tölublaði International Artist Magazine var birt 10 bls. grein um listsköpun hennar.
Náttúran liggur oft að baki verkanna, sem eru þó að mestu tjáð í abstrakt formum. Náttúra Íslands og afskekkt eyja Bahamas koma sterkt inn sem áhrifavaldar. . . Lesa meira
Upphaf
Stærð: 23x63 cm.
40x80 cm í svörtum ramma með spegilfríu gleri og kartoni.
Tækni: Blönduð tækni á vatnslitapappír.
Verkið er unnið úr rauðbrúnum leir úr íslenskri náttúru, bleki og kolum.
95.000 kr
Heimkoma
Stærð: 70x90 cm. 74x94 cm í svörtum flotramma. Tækni: Akrýl á striga. Verkið var unnið þannig að málningu var ýmist helt á strigann eða máluð á með ýmsum verkfærum. svo sem penslum, tuskum, spöðum, fingrum og spýtum, bæði til að...
230.000 kr
Flower Power 4
Stærð: 21x29 cm. 33x43 cm í svörtum ramma með glampafríu gleri og kartoni. Tækni: Vatnslitir á pappír. Þetta verk er í hópi verka sem nefnast Flower Power. Það er mikið litaflæði notað við gerð verkana og er útkoman svolítið súrealistísk...
33.000 kr
Flower Power 3
Stærð: 21x29 cm. 33x43 cm í svörtum ramma með spegilfríu gleri og kartoni. Tækni: Vatnslitir á pappír. Þetta verk er í hópi verka sem nefnast Flower Power. Það er mikið litaflæði notað við gerð verkana og er útkoman svolítið súrealistísk...
33.000 kr
Flower Power 2
Stærð: 21x29 cm. 33x43 cm í svörtum ramma með spegilfríu gleri og kartoni. Tækni: Vatnslitir á pappír. Þetta verk er í hópi verka sem nefnast Flower Power. Það er mikið litaflæði notað við gerð verkana og er útkoman svolítið súrealistísk...
33.000 kr
Flower Power 1
Stærð: 21x29 cm. 33x43 cm í svörtum ramma með spegilfríu gleri og kartoni. Tækni: Vatnslitir á pappír. Þetta verk er í hópi verka sem nefnast Flower Power. Það er mikið litaflæði notað við gerð verkana og er útkoman svolítið súrealistísk...
33.000 kr
Flower Power
Stærð: 60x90 cm.
63x93 cm í hvítum ramma með spegilfríu gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Unnið blautt í blautt með vatnslitum á pappír. Abstrakt verk en undirliggjandi er náttúran eða túlípanar.
130.000 kr
Sólskin
Stærð: 56x76 cm.
74x93 cm. í hvítum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Unnið blautt í blautt með vatnslitum á pappír. Abstrakt verk en undirliggjandi er náttúran eða sólin.
130.000 kr
Vorkoma
Stærð: 36x54 cm.
53x73 cm í hvítum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Unnið blautt í blautt með vatnslitum á pappír. Abstrakt verk en undirliggjandi er náttúran eða túlípanar.
95.000 kr