
Halla Sigmars
Halla Sigmars
Halla er fædd og uppalin á höfuðborgarsvæðinu. Hún hefur stundað myndlist í teikningum, olíu- og vatnslitamálun á fjórða áratug og lokið námi frá Myndlistaskóla Reykjavíkur, ásamt því að hafa sótt fjöldamörg námskeið, hjá hinum ýmsu listamönnum. Hún er menntaður tækniteiknari og hefur einnig listhönnun að baki.
Efnistökin eru þrír miðlar; Blý/Blek/Kol á pappír, Olía á striga og Vatnslitir á bómullarpappír. Hún nýtir sér einnig ljósmyndavélina. Halla setur verk sín fram í raunsæi og sækir myndefnin í það sem umlykur allt í fegurð sinni, náttúruna og lífið. Þá hefur hún tekið þátt í ýmsum samsýningum.
ÆRSL
Stærð: 39x29 cm.
59,5x49,5 cm í kartoni.
Tækni: Blý og kol á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
70.000 kr
JÖKULSPORÐUR
Stærð: 27x21,5 cm.
47x41,5 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir á 300 gr. bómullarpappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
58.000 kr
ÞAÐ DIMMIR Í DALNUM
Stærð: 29,5x39 cm.
49,5x59 cm í kartoni.
Tækni: Blý og kol á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
70.000 kr
GLJÚFUR Í VETRARRÍKI
Stærð: 58x39 cm.
78x59 cm í kartoni.
Tækni: Blý og kol á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
89.000 kr
HAUST Á KIRKJUFELLI
Stærð: 30,3x22,5 cm.
50,3x42,5 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir á 300 gr. bómullarpappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
70.000 kr
GOS Í GELDINGADÖLUM 2021
Stærð: 48,1x37 cm.
68,1x57 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir á 300 gr. bómullarpappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
86.000 kr