
Guðrún G. Kjartansdóttir
Guðrún G. Kjartansdóttir
Guðrún er fædd í Sandgerði 1967 og ólst þar upp en er nú búsett í Hafnafirði og með vinnustofu í Auðbrekku í Kópavogi. Það var áberandi hvað Guðrún hafði mikla ástríðu fyrir að teikna og lita sem barn og sköpun hefur fylgt henni alla tíð.
Frá 1998 hefur hennar aðal starf verið við keramik. Myndlistin hefur þó alltaf heillað hana og árið 2009 byrjað hún að læra olíumálun / blandaða tækni hjá Hermanni Árnasyni myndlistarmanni. Guðrún hefur sótt sér ýmsa þekkingu varðandi olíumálun og lærði nýverið hjá Þuríði Sigurðardóttur. Hún notar olíuliti og kol í verkin sín. . . Lesa meira