
Guðný Stefnisdóttir
Guðný Stefnisdóttir
Guðný er ættuð frá Siglufirði og er í Lambanesætt.
Guðný hefur stundað myndlist í rúm 20 ár. Hún lærði lengst hjá Steinunni Einarsdóttir í Vestmannaeyjum, síðan hefur Guðný tekið nokkur námskeið hjá Andra og Mýrmann ásamt fleirum.
Guðný vinnur mest með olíu, akrýl og alkóhól blek. Hún leikur sér með allskyns undirlag til að fá hreyfingu í bakgrunn. Innblástur fær Guðný úr náttúrunni og andlegu hliðinni. Guðný hefur tekið þátt í allmörgum samsýningum og haldið eina einkasýningu.
Frida Kahlo - Eftirprent
Stærð: 42x29,7 cm.
Tækni: Prentverk á pappír.
Verkið er eftirprent af upprunalegu verki Guðnýjar, "Frida Kahlo", og var gefið út í 25 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath. verkið afhendist án ramma.
12.000 kr