
Elínborg Jóhannesdóttir Ostermann
Elínborg Jóhannesdóttir Ostermann
Elínborg er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún lauk doktorsgráðu í lífefnafræðum við háskólann í Vínarborg 1984 og hefur búið þar síðan og starfaði við rannsóknir á krabbameinslyfjum.
Fyrstu skref Elínborgar á listabrautinni voru í barnadeild myndlistarskólans í Reykjavík undir handleiðslu Benedikts Gunnarssonar listmálara. Hann var frábær kennari og þar kveiknaði áhugi hennar á myndlist, alveg fram á daginn í dag.
List hennar einkennist af áhuga á fjölbreytileika, bæði að glíma við mismunandi tækni og viðfangsefni. Vatnslitir hafa verið í uppáhaldi frá byrjun en þó sértstaklega til að mála íslenskt landslag. Seinna tók við abstrakt. . . Lesa meira
Hver III
Stærð: 30x46 cm.
48x64,5 cm í hvítum ramma með kartoni og gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
85.000 kr
Hver II
Stærð: 30x46 cm.
48x64,5 cm í hvítum ramma með kartoni og gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
85.000 kr
Hver I
Stærð: 30x46 cm.
48x64,5 cm í hvítum ramma með kartoni og gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
85.000 kr
Togari
Stærð: 30x46 cm.
50x66 cm í hvítum ramma með kartoni og gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
85.000 kr
Sjómannadagurinn
Stærð: 37x50 cm.
55,5x68,5 cm í hvítum ramma með kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
100.000 kr
Blóm í vasa
Stærð: 47x32 cm.
70x54 cm í brúnum ramma með kartoni og gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
95.000 kr
Landmannalaugar IX
Stærð: 30x46 cm.
52,5x69 cm í hvítum ramma með kartoni og gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
85.000 kr
Úr Landmannalaugum
Stærð: 29x59 cm.
56,5x86,5 cm í hvítum ramma með kartoni og gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
115.000 kr