
Denisa Matušů
Denisa Matušů
Denisa er Tékkneskur listamaður sem, eftir að hafa klárað háskóla, ákvað að ferðast um heiminn og fær hún innblástur frá þeim ferðalögum.
Þegar hún ferðaðist til Íslands féll hún fyrir landinu og þeirri sterku orku sem íslensk náttúra býr yfir og endurspeglar list hennar þá upplifun.
Listastefna sem hún tengir hvað mest við er fínn abstrakt listastíll og notar hún olíu málningu til að ná fram þeirri tilfinningu sem hún fær frá íslenskri nátturu.