
Bragi Einarsson
Bragi Einarsson fæddist 1960 í Vestmannaeyjum en hefur búið í Garði/sveitarfélagi Suðurnesjabæjar síðan 1961.
Bragi var félagi í Baðstofuhópnum í Keflavík til margra ára undir leiðsögn Eiríks Smith. Hann hefur sótt ýmis námskeið, s.s vatnslitanámskeið í Myndlistaskóla Kópavogs undir leiðsögn Sigtryggs Bjarna Baldvinssyni og námskeið í olíu undir leiðsögn Bjarna Sigurbjörnssonar og Stephen Lárusar Stephens. Bragi vinnur bæði með olíu og vatnsliti.
Myndefnin hefur Bragi m.a. sótt í landslag á Suðurnesjum og yfir Faxaflóann, en sjórinn og landslagið á Suðurnesjum hefur verið viðfangsefni listamannsins í gegnum tíðina. Einnig fengist við nokkrar fígúratífar myndir sem sýna fólk við ýmis störf og leik til sjávar og sveita.
Hefur hann haldið námskeið í myndlist, bæði í teikningu og litameðferð.
Menntun:
Myndlista- og handíðaskóli Íslands, 1984-1988.
Kennaraháskóli Íslands: Útskrifast sem framhaldskólakennari í listgreinum 2006.
Sýningar:
Einkasýning í Samkomuhúsinu í Garði 1985.
Einkasýning í Sæborgu í Garði 1991.
Einkasýning á Sólseturshátíð í Vitavarðahúsinu 2006.
Einkasýning í Byggðasafninu Garði 2007.
Einkasýning í Sæborgu á 100 ára afmæli Garðs 2008.
Einkasýning í Listatorgi í Sandgerði 2009.
Einkasýning á Hrafnistu Hafnarfirði 2019
Einkasýning á Hrafnistu Hafnarfirði 2019
Samsýningar með félögum Lista- og menningarfélagsins í Garði 2011, 2012 og 2013.
Samsýningar á Ljósanótt 2012-2019.
Saltfiskur
Bæta við á óskalistann
Stærð: 20x30 cm. Í ramma 32x42 cm.
Tækni: Vatnslitir á 300 gr pappír.
43.750 kr
Leiðarljós
Bæta við á óskalistann
Stærð: 20x30 cm, í ramma (32x42 cm)
Tækni: Vatnslitir á 300 gr pappír.
37.500 kr
Snjóbráð II
Bæta við á óskalistann
Stærð: 20x30 cm. Í ramma 32x42 cm.
Tækni: Vatnslitir á 300 gr pappír.
37.500 kr
Snjóbráð I
Bæta við á óskalistann
Stærð: 20x30 cm. Í ramma 32x42 cm.
Tækni: Vatnslitir á 300 gr pappír.
37.500 kr
Jökull í fjarska
Bæta við á óskalistann
Stærð: 20x30 cm. Í ramma 32x42 cm.
Tækni: Vatnslitir á 200 gr pappír.
37.500 kr
Indriðastaðir
Bæta við á óskalistann
Stærð: 20x30 cm. Í ramma 32x42 cm.
Tækni: Vatnslitir á 200 gr pappír.
37.500 kr
Gamla spilið
Bæta við á óskalistann
Stærð: 20x30 cm. Í ramma 32x42 cm.
Tækni: Vatnslitir á 200 gr pappír.
37.500 kr
Gamli vitinn
Bæta við á óskalistann
Stærð: 20x30 cm, í ramma (32x42 cm)
Tækni: Vatnslitir á 200 gr pappír.
37.500 kr
Haust
Bæta við á óskalistann
Stærð: 30x40 cm, án ramma.
Tækni: Vatnslitir á 300 gr pappír.
50.000 kr
Drungi
Bæta við á óskalistann
Stærð: 21x30 cm, án ramma.
Tækni: Vatnslitir á 200 gr pappír.
37.500 kr
Loka