
Amalía Ósk
Amalía Ósk Sigurðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum árið 1997 en hefur nú búið í Mosfellsbæ frá 10 ára aldri. Hún ákveður aldrei fyrirfram hvað hún ætlar að mála heldur leyfir hún tilfinningunni að ráða hverju sinni.
Amalía er sjálfstæð í listmálun og nýtir frítíma sem hún hefur í að skapa list.
Hún notast við akrýl málningu á striga.
Amalía er sjálfstæð í listmálun og nýtir frítíma sem hún hefur í að skapa list.
Hún notast við akrýl málningu á striga.